Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Valur Páll Eiríksson skrifar 10. mars 2025 10:31 Beckham vann Ofurskálina með Los Angeles Rams árið 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur. NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur.
NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira