Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Valur Páll Eiríksson skrifar 10. mars 2025 10:31 Beckham vann Ofurskálina með Los Angeles Rams árið 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur. NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur.
NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira