Neuer meiddist við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:00 Manuel Neuer er hér sestur meiddur í grasið í leik Bayern München og Bayer 04 Leverkusen í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AP/Sven Hoppe Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira