Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2025 11:16 Körfuboltakempurnar Anna María Sveinsdóttir og Jón Otti Ólafsson sáu um að draga í bikarkeppninni árið 2014. Vísir/Sigurjón Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag. Jón Otti fæddist 10. júlí 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Þá lauk hann sveinsprófi í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stundaði prentiðn hjá prentsmiðjunni Borgarprenti á árunum 1959-57. Þá hóf hann störf hjá prentsmiðjunni Umslagi og endaði sinn starfsferil þar árið 2012. Jón Otti ásamt félögum sínum úr íslensku dómarahreyfingunni.KKÍ Jón Otti byrjaði að æfa körfubolta á Laugavatni árið 1956. Hann spilaði með KR í meistaraflokki í áratug en sneri sér svo að dómgæslu. Hann átti stóran þátt í að skipuleggja dómgæslu í körfubolta hér á landi og dæmdi á annað þúsund leiki. Jón Otti hlaut gullmerki KKÍ og heiðursviðkenningu KR fyrir sín störf í þágu körfuknattleiksins og var valinn dómari aldarinnar 2001. Eftirlifandi eiginkona er Jónína M. Aðalsteinsdóttir. Börn þeirra eru Aðalsteinn, Jón Otti og Hallgrímur. Barnabörnin eru átta talsins og barnabarnabörnin níu. Andlát KR Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag. Jón Otti fæddist 10. júlí 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Þá lauk hann sveinsprófi í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stundaði prentiðn hjá prentsmiðjunni Borgarprenti á árunum 1959-57. Þá hóf hann störf hjá prentsmiðjunni Umslagi og endaði sinn starfsferil þar árið 2012. Jón Otti ásamt félögum sínum úr íslensku dómarahreyfingunni.KKÍ Jón Otti byrjaði að æfa körfubolta á Laugavatni árið 1956. Hann spilaði með KR í meistaraflokki í áratug en sneri sér svo að dómgæslu. Hann átti stóran þátt í að skipuleggja dómgæslu í körfubolta hér á landi og dæmdi á annað þúsund leiki. Jón Otti hlaut gullmerki KKÍ og heiðursviðkenningu KR fyrir sín störf í þágu körfuknattleiksins og var valinn dómari aldarinnar 2001. Eftirlifandi eiginkona er Jónína M. Aðalsteinsdóttir. Börn þeirra eru Aðalsteinn, Jón Otti og Hallgrímur. Barnabörnin eru átta talsins og barnabarnabörnin níu.
Andlát KR Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn