„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 08:21 Diana Taurasi gengur af velli í síðasta skiptið á WNBA ferlinum eftir tap Phoenix Mercury á móti Minnesota Lynx í úrslitakeppninni í september í fyrra. Getty/Stephen Maturen Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. „Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025 WNBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
„Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025
WNBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira