Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 06:20 Luka Doncic heilsar Kyrie Irving, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Dallas Mavericks, fyrir leikinn í Los Angeles í nótt. Getty/Sean M. Haffey Luka Doncic var með þrefalda tvennu í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar hann mætti sínu gamla félagi með Los Angeles Lakers. Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Lakers vann þá 107-99 sigur á Dallas Mavericks. Þetta var í fyrsta sinn sem félögin mættust eftir að þau skiptust mjög óvænt á leikmönnum. Skiptin komu Doncic algjörlega á óvart eins og flestum öðrum og hann hefur ekkert verið allt of sannfærandi í fyrstu leikjum sínum með Lakers. “I’m going straight to sleep. I haven’t slept."Well deserved sleep on the way for @luka7doncic following his triple-double vs. the Mavs 😴 pic.twitter.com/aefVBQnnT9— NBA (@NBA) February 26, 2025 Í nótt hitti hann vissulega ekki vel (6 af 17) en Doncic bauð upp á flotta þrennu með 19 stigum, 15 fráköstum og 12 stoðsendingum. Þetta var hans fyrsta þrenna í Lakers búningnum en sú 81. á NBA ferlinum. LeBron James var með 16 af 27 stigum sínum í fjórða leikhluta og Lakers vann þriðja leikinn í röð og þrettánda sigurinn í síðustu sextán leikjum. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 35 stig og Klay Thompson skoraði 22 stig. Anthony Davis, sem kom til Dallas í skiptunum, gat ekki spilað vegna nárameiðsla og Max Christie, sem fylgdi með í kaupunum, var með 10 stig. Stuðningsmenn Lakers sungu „Takk fyrir Nico“ í leiknum en það var til heiðurs Nico Harrison, framkvæmdastjóra Dallas, sem öllum á óvörum var reiðubúinn að skipta Doncic. 🌟 LEBRON/LUKA LEAD LAL 🌟Bron: 27 PTS (16 in 4Q), 12 REB, 11-17 FGMLuka: 19 PTS, 15 REB, 12 AST, 3 STL, 2 BLKThe @Lakers are 4th in the West as they improve to 8-2 in their last 10 games! pic.twitter.com/WuZuHGzGJX— NBA (@NBA) February 26, 2025
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira