United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2025 08:32 Sir Jim Ratcliffe freistar þess að rétta við rekstur Manchester United. Félagið hefur verið taprekstri undanfarin ár. getty/Martin Rickett Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. Ratcliffe er með niðurskurðarhnífinn á lofti og í gær var tilkynnt að 150-200 starfsmönnum United til viðbótar yrði sagt upp. Samkvæmt Omar Berrada, framkvæmdastjóra United, eru þetta nauðsynlegar aðgerðir til að rétta af rekstur félagsins eftir tap síðustu ára. Síðasta sumar misstu 250 manns vinnuna hjá United í hópsögn hjá félaginu. Ekki nóg með að 150-200 manns missi vinnuna hjá United von bráðar heldur hafa Ratcliffe og félagar ákveðið að hætta með ýmis fríðindi fyrir starfsfólk. The Guardian greinir frá því að mötuneyti starfsfólks á Old Trafford verði lokað og hætt verði að bjóða upp á frían hádegismat. Í staðinn fær starfsfólkið fría ávexti. Til svipaðra aðgerða verður gripið á æfingasvæði United, Carrington. Aðeins leikmenn United fá núna frían hádegismat en hinum verður boðið upp á súpu og brauð. United áætlar að ein milljón punda sparist við það að hætta að bjóða starfsfólki upp á frían hádegisverð. United er ekki einungis í vandræðum utan vallar heldur einnig inni á vellinum. Liðið er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið fjóra af fimmtán deildarleikjum sínum undir stjórn Rubens Amorim. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Ratcliffe er með niðurskurðarhnífinn á lofti og í gær var tilkynnt að 150-200 starfsmönnum United til viðbótar yrði sagt upp. Samkvæmt Omar Berrada, framkvæmdastjóra United, eru þetta nauðsynlegar aðgerðir til að rétta af rekstur félagsins eftir tap síðustu ára. Síðasta sumar misstu 250 manns vinnuna hjá United í hópsögn hjá félaginu. Ekki nóg með að 150-200 manns missi vinnuna hjá United von bráðar heldur hafa Ratcliffe og félagar ákveðið að hætta með ýmis fríðindi fyrir starfsfólk. The Guardian greinir frá því að mötuneyti starfsfólks á Old Trafford verði lokað og hætt verði að bjóða upp á frían hádegismat. Í staðinn fær starfsfólkið fría ávexti. Til svipaðra aðgerða verður gripið á æfingasvæði United, Carrington. Aðeins leikmenn United fá núna frían hádegismat en hinum verður boðið upp á súpu og brauð. United áætlar að ein milljón punda sparist við það að hætta að bjóða starfsfólki upp á frían hádegisverð. United er ekki einungis í vandræðum utan vallar heldur einnig inni á vellinum. Liðið er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið fjóra af fimmtán deildarleikjum sínum undir stjórn Rubens Amorim.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira