„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 08:02 Mohamed Salah klappar til stuðningsmanna Liverpool eftir sigur liðsins á Manchester City á Etihad. getty/Molly Darlington Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. Salah skoraði fyrra mark Liverpool í leiknum á Etihad í gær og lagði það seinna upp fyrir Dominik Szoboszlai. Þrátt fyrir að febrúar sé ekki liðinn er Salah kominn með 25 mörk og sextán stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni og hefur því komið með beinum hætti að 41 marki í vetur. „Þetta verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni. Það er engin spurning,“ sagði Carragher á Sky Sports eftir leikinn í gær. Alan Shearer og Andy Cole hafa komið að flestum mörkum á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, eða 47 en það var í 42 leikjum. Ef Salah heldur uppteknum hætti mun hann slá það met rækilega. „Þetta snýst ekki bara um hvort hann kemst upp fyrir þessa leikmenn heldur mun hann hækka rána svo mikið að enginn mun ná þessu í framtíðinni. Við erum að upplifa eitthvað sérstakt,“ sagði Carragher. „Hann hefur verið frábær síðan hann kom til Liverpool en þegar ég horfi á hann núna er hann óstöðvandi og hann kemst inn í hausinn á mótherjum sínum. Þegar þú spilar gegn einhverjum svona hugsarðu: Ég ætla að negla hann, fara í gegnum hann. Þú getur það ekki. Hann er eins og veggur,“ sagði Gary Neville. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið á ellefu leiki eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. 23. febrúar 2025 23:17 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Salah skoraði fyrra mark Liverpool í leiknum á Etihad í gær og lagði það seinna upp fyrir Dominik Szoboszlai. Þrátt fyrir að febrúar sé ekki liðinn er Salah kominn með 25 mörk og sextán stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni og hefur því komið með beinum hætti að 41 marki í vetur. „Þetta verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni. Það er engin spurning,“ sagði Carragher á Sky Sports eftir leikinn í gær. Alan Shearer og Andy Cole hafa komið að flestum mörkum á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, eða 47 en það var í 42 leikjum. Ef Salah heldur uppteknum hætti mun hann slá það met rækilega. „Þetta snýst ekki bara um hvort hann kemst upp fyrir þessa leikmenn heldur mun hann hækka rána svo mikið að enginn mun ná þessu í framtíðinni. Við erum að upplifa eitthvað sérstakt,“ sagði Carragher. „Hann hefur verið frábær síðan hann kom til Liverpool en þegar ég horfi á hann núna er hann óstöðvandi og hann kemst inn í hausinn á mótherjum sínum. Þegar þú spilar gegn einhverjum svona hugsarðu: Ég ætla að negla hann, fara í gegnum hann. Þú getur það ekki. Hann er eins og veggur,“ sagði Gary Neville. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið á ellefu leiki eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. 23. febrúar 2025 23:17 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
„Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. 23. febrúar 2025 23:17