Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 19:35 Jón Dagur Þorsteinsson hefur ekkert fengið að fara inn á völlinn fyrir Hertha Berlín síðustu vikur og mánuði. Getty/Luciano Lima Jón Dagur Þorsteinsson hefur ekkert fengið að spila á þessu ári fyrir Hertha Berlín í Þýskalandi, nú þegar bráðum fer að styttast í næstu landsleiki. Ekkert breyttist í fyrsta leik nýs þjálfara. Tæpur mánuður er í fyrstu leiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, gegn Kósovó í umspili í Þjóðadeild UEFA. Ef fram heldur sem horfir fær Jón Dagur ekki að mæta í neinu leikformi í þá leiki. Nýr þjálfari Hertha Berlín, Stefan Leitl, tók við liðinu í vikunni og stýrði því í fyrsta sinn í kvöld, í markalausu jafntefli við Nürnberg á heimavelli í þýsku B-deildinni. Jón Dagur sat allan tímann á varamannabekknum, rétt eins og hann hafði gert síðustu vikur þegar Cristian Fiél var enn þjálfari liðsins. Raunar hefur Jón Dagur núna ekkert komið við sögu í leikjunum sex sem Hertha Berlín hefur spilað á þessu ári, eftir jólafríið, og var síðasti leikur hans því 13. desember eða fyrir meira en tveimur mánuðum. Hann hefur byrjað sex leiki í deildinni á þessu tímabili. Ekki er hægt að segja að gengi Hertha Berlín hafi verið gott með Jón Dag á bekknum. Liðið hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir jafnteflið markalausa í kvöld. Liðið er í 12. sæti af 18 liðum, með 26 stig eftir 23 leiki, en Nürnberg er nú í 8. sæti með 35 stig. Þýski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Tæpur mánuður er í fyrstu leiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, gegn Kósovó í umspili í Þjóðadeild UEFA. Ef fram heldur sem horfir fær Jón Dagur ekki að mæta í neinu leikformi í þá leiki. Nýr þjálfari Hertha Berlín, Stefan Leitl, tók við liðinu í vikunni og stýrði því í fyrsta sinn í kvöld, í markalausu jafntefli við Nürnberg á heimavelli í þýsku B-deildinni. Jón Dagur sat allan tímann á varamannabekknum, rétt eins og hann hafði gert síðustu vikur þegar Cristian Fiél var enn þjálfari liðsins. Raunar hefur Jón Dagur núna ekkert komið við sögu í leikjunum sex sem Hertha Berlín hefur spilað á þessu ári, eftir jólafríið, og var síðasti leikur hans því 13. desember eða fyrir meira en tveimur mánuðum. Hann hefur byrjað sex leiki í deildinni á þessu tímabili. Ekki er hægt að segja að gengi Hertha Berlín hafi verið gott með Jón Dag á bekknum. Liðið hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir jafnteflið markalausa í kvöld. Liðið er í 12. sæti af 18 liðum, með 26 stig eftir 23 leiki, en Nürnberg er nú í 8. sæti með 35 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira