Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2025 18:00 Frá Írafossvirkjun. Fjær er Ljósafossvirkjun. Vegarkaflinn sem núna er boðinn út liggur upp brekkuna sem sést ofarlega vinstra megin á myndinni og er 1.330 metra langur. Einar Árnason Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu síðasta ómalbikaða kafla Grafningsvegar, brekkuna á vesturbakka Sogsins sem liggur upp frá brúnni við Írafossvirkjun og í átt að Ljósafossvirkjun. Fyrirhugað er að drífa verkið áfram og skal því að fullu lokið í sumar, fyrir 1. ágúst 2025. Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum: Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Það raunar vakti undrun margra fyrir fimm árum að umræddur vegbútur skyldi ekki vera kláraður þá, samtímis því sem tveir samtals ellefu kílómetra langir kaflar Grafningsvegar voru lagðir bundnu slitlagi. Þessi eini kafli sem skilinn var eftir er enda örstuttur, aðeins 1,3 kílómetra langur. Vegarkaflinn liggur meðfram vesturbakka Sogsins.Einar Árnason Svo mikil var óánægjan að staðarhaldari skátamiðstöðvarinnar á Úlfljótsvatni efndi til undirskriftasöfnunar í sveitinni sumarið 2020 þar sem skorað var á Vegagerðina að ljúka malbikun þessa síðasta kafla Grafningsvegar. Um tvöhundruð manns skrifuðu undir. Kvartað var undan því að Vegagerðin hefði árin á undan heflað þennan vegkafla án þess þó að bæta efni í hann. Stórgrýti stæði því upp úr honum öllum og þess á milli væru stórar og leiðinlegar holur. Grafningsvegur klæddur sumarið 2020.Jakob Guðnason Í útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar er verkið kallað „Grafningsvegur efri (360), Ýrufoss – Grafningsvegur neðri“. Tvöföld klæðning verður lögð á veginn og 390 metra langt vegrið. Tilboðum skal skilað inn rafrænt í síðasta lagi þriðjudaginn 4. mars næstkomandi. Í frétt Stöðvar 2 sumarið 2019 má heyra íbúa Grafnings fagna fyrirhuguðum vegarbótum:
Grímsnes- og Grafningshreppur Vegagerð Samgöngur Skátar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32 Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27 Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Skora á Vegagerðina að klára síðasta kafla Grafningsvegar Söfnun undirskrifta er hafin til stuðnings áskorun til Vegagerðarinnar um að lokið verði við malbikun síðasta kafla Grafningsvegar, eins kílómetra búts vestan við Írafossvirkjun. 4. ágúst 2020 22:32
Grafningsvegur verður kláraður með sem minnstum tilkostnaði „Við höfum einfaldlega verið að vinna Grafningsveginn í áföngum. Það var byrjað á að taka kaflann um Úlfljótsvatn til að losa skátana við mesta rykið á sumrin,“ segir upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. 5. ágúst 2020 22:45
Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. 14. apríl 2020 16:27
Bundið slitlag kemur sunnan Þingvallavatns Senn líður að því að unnt verði að aka umhverfis Þingvallavatn á bundnu slitlagi en Vegagerðin vinnur nú að endurbyggingu Grafningsvegar milli Nesjavalla og Úlfljótsvatns. 31. júlí 2019 11:28