Ræddi við Arnór en ekki um peninga Aron Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2025 10:30 Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er að leita sér að nýju liði. Hann hefur rætt við IFK Norrköping en þar er Íslendingurinn Magni Fannberg yfirmaður knattspyrnumála. Vísir/Samsett mynd Magni Fannberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Norrköping hefur ekki gefið upp vonina gagnvart því að fá Arnór Sigurðsson á ný til liðs við félagið. Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“ Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti