Orðið samstaða sé á allra vörum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. febrúar 2025 21:18 Kristrún Frostadóttir er Forsætisráðherra sækir öryggisráðstefnu í München. Hún segir mikið rætt um samstöðu þrátt fyrir að fulltrúar á fundinum hafi skiptar skoðanir. Leiðtogar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ítrekuðu stuðning sinn við Úkraínu. „Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025 Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira