Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:30 Krakkarnir í Philadelphiu eru örugglega himinlifandi með að fá frí í skólnum til að fagna árangri Eagles. Getty/Brett Carlsen Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Ofurskálin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Eagles er NFL meistari í annað annað skiptið í sögunni en liðið vann sannfærandi stórsigur á fráfarandi meisturum í Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina. Mikið gekk á á götum borgarinnar nóttina eftir sigur liðsins en á föstudaginn er búið að plana annað partý. Leikmenn og starfsmenn Eagles liðsins munu þá fara í sigurskrúðgöngu um borgina til að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Það er von á miklum áhuga á skrúðgöngunni og skólarnir í Philadelphia borg ætla ekki að standa í vegi fyrir að krakkarnir geti fjölmennt á gleðina. Almenningsskólarnir í Philadelphia munu nefnilega loka dyrunum og gefa krökkunum frí til að fara á sigurskrúðgöngu Eagles. Það má því búast við mörgum glöðum krökkum þegar hetjurnar mæta með bikarinn í miðbæinn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Ofurskálin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira