Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2025 19:15 Félix við undirskriftina. AC Milan Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira