Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 20:31 Arnór Ingvi Traustason í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sænska efstu deildarliðið Norrköping neitaði tilboði enska C-deildarliðsins Burton Albion í Arnór Ingva Traustason, miðjumann liðsins. Jón Daði Böðvarsson er að gera gott mót hjá Burton sem er að hluta til í eigu Íslendinga. Hinn 31 árs gamli Arnór Ingvi hefur verið í stóru hlutverki hjá Norrköping en hefur þó alltaf haldið möguleikanum opnum á að færa sig um set standi það til boða. Nú greinir Fotbollskanalen frá því að Burton hafi boðið í Íslendinginn en Norrköping hafi neitað boðinu. Burton er að reyna styrkja sig í von um að halda sæti sínu í ensku C-deildinni. Arnór Ingvi staðfesti tilboðið í viðtali við Fotbollskanalen og sagði það leiðinlegt að því hefði ekki verið tekið þar sem hann hefði viljað prófa að spila á Englandi. Nordic Football Group á nú meirihluta í Burton en um er að ræða aðila frá Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi. Fékk liðið framherjann Jón Daða nýverið í sínar raðir og hefur hann heldur betur lyft liðinu upp. Hver veit nema Burton geri Norrköping tilboð sem það getur ekki hafnað áður en glugginn lokar á miðnætti. Fótbolti Enski boltinn Sænski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 28. janúar 2025 21:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Arnór Ingvi hefur verið í stóru hlutverki hjá Norrköping en hefur þó alltaf haldið möguleikanum opnum á að færa sig um set standi það til boða. Nú greinir Fotbollskanalen frá því að Burton hafi boðið í Íslendinginn en Norrköping hafi neitað boðinu. Burton er að reyna styrkja sig í von um að halda sæti sínu í ensku C-deildinni. Arnór Ingvi staðfesti tilboðið í viðtali við Fotbollskanalen og sagði það leiðinlegt að því hefði ekki verið tekið þar sem hann hefði viljað prófa að spila á Englandi. Nordic Football Group á nú meirihluta í Burton en um er að ræða aðila frá Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi. Fékk liðið framherjann Jón Daða nýverið í sínar raðir og hefur hann heldur betur lyft liðinu upp. Hver veit nema Burton geri Norrköping tilboð sem það getur ekki hafnað áður en glugginn lokar á miðnætti.
Fótbolti Enski boltinn Sænski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 28. janúar 2025 21:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að fara á kostum með sínu nýja liði Burton Albion en hann skoraði í dísætum 3-2 sigri gegn Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 28. janúar 2025 21:51