Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 11:00 Sophia Smith sækir hér á móti Glódís Perlu Viggósdóttur í leik Íslands og Bandaríkjanna á síðasta ári. Getty/John Wilkinson Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Sú breyting kemur þó af góðu. Sophia Smith og NFL leikmaðurinn Michael Wilson sögðu frá því að samfélagsmiðlum að þau væru búin að gifta sig. Sophia átti mjög gott ár í fyrra en hún varð fjórða í kjörinu um Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, bestu knattspyrnukonu heims. Hún varð þar efst meðal bandarískra kvenna. Sophia og Michael hafa verið par lengi en þau kynntust þegar þau voru bæði við nám við Stanford háskóla. Sophia var valin í NWSL deildina árið 2020 en Michael var valinn í NFL deildina 2023. Þau eru bæði 24 ára. Sophia skrifaði undir brúðkaupsmyndina „The Wilsons“ og breytti einnig nafni sínu á samfélagsmiðlum sínum í Sophia Wilson. Sophia hefur skorað 24 mörk í 58 landsleikjum fyrir Bandaríkin og skoraði áður 21 mark í 25 leikjum fyrir tuttugu ára landsliðið. Hún hefur spilað allan atvinnumannaferil sinn með Portland Thorns og var með 12 mörk í 19 leikjum á síðasta tímabili. Hún var bandarískur meistari með liðinu 2022 og hafði einnig orðið háskólameistari með Stanford árið 2019. 24. og síðasta mark hennar kom einmitt á móti Íslandi í leik þjóðanna 24. október síðastliðinn. Það var væntanlega síðasta landsliðsmark hennar sem Sophia Smith því hér eftir verður hún Sophia Wilson. View this post on Instagram A post shared by Sophia Wilson (@sophsssmith) Bandaríski fótboltinn NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Sú breyting kemur þó af góðu. Sophia Smith og NFL leikmaðurinn Michael Wilson sögðu frá því að samfélagsmiðlum að þau væru búin að gifta sig. Sophia átti mjög gott ár í fyrra en hún varð fjórða í kjörinu um Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, bestu knattspyrnukonu heims. Hún varð þar efst meðal bandarískra kvenna. Sophia og Michael hafa verið par lengi en þau kynntust þegar þau voru bæði við nám við Stanford háskóla. Sophia var valin í NWSL deildina árið 2020 en Michael var valinn í NFL deildina 2023. Þau eru bæði 24 ára. Sophia skrifaði undir brúðkaupsmyndina „The Wilsons“ og breytti einnig nafni sínu á samfélagsmiðlum sínum í Sophia Wilson. Sophia hefur skorað 24 mörk í 58 landsleikjum fyrir Bandaríkin og skoraði áður 21 mark í 25 leikjum fyrir tuttugu ára landsliðið. Hún hefur spilað allan atvinnumannaferil sinn með Portland Thorns og var með 12 mörk í 19 leikjum á síðasta tímabili. Hún var bandarískur meistari með liðinu 2022 og hafði einnig orðið háskólameistari með Stanford árið 2019. 24. og síðasta mark hennar kom einmitt á móti Íslandi í leik þjóðanna 24. október síðastliðinn. Það var væntanlega síðasta landsliðsmark hennar sem Sophia Smith því hér eftir verður hún Sophia Wilson. View this post on Instagram A post shared by Sophia Wilson (@sophsssmith)
Bandaríski fótboltinn NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira