Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 15:02 Valentino Acuña er farinn að blómstra með tuttugu ára landsliði Argentínu. Getty/Marcio Machado Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol) Argentína Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol)
Argentína Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira