Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 11:26 Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Arnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað í gær vegna tilkynningar um ungmenni með skotvopn. Byssumannsins er enn leitað. Hann meðhöndlaði byssuna í kringum hóp annarra ungmenna og hefur lögreglu tekist að bera kennsl á einhver þeirra. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að einstaklingur væri að meðhöndla skammbyssu á almannafæri í hverfi 108. Einnig bárust myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum sem staðfestu þetta. Lögreglan fór á staðinn með talsverðan viðbúnað en þá var byssumaðurinn farinn af vettvangi. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri, segir manninn hafa verið ungan að aldri og með fleiri ungmennum. Hans var leitað í nótt en fannst ekki. „Það er verið að skoða öryggisupptökur og reyna að bera kennsl á þeim sem þar eru. Hafa upp á þeim og yfirheyra,“ segir Guðbrandur. Það sé ekki hægt að staðfesta út frá upptökunum hvort um hafi verið að ræða leikfangabyssu eða skotvopn, en lögregla telur þó að um alvöru vopn hafi verið að ræða. „Það var eins og um fíflagang væri að ræða. Hann var að miða á aðra í hópnum,“ segir Guðbrandur. En þið teljið ykkur þekkja einhverja í hópnum? „Við teljum okkur bera kennsl á einhverja sem við þurfum að skoða og staðfesta.“ Hefur byssan fundist? „Nei, ekkert fundist.“ Reykjavík Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að einstaklingur væri að meðhöndla skammbyssu á almannafæri í hverfi 108. Einnig bárust myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum sem staðfestu þetta. Lögreglan fór á staðinn með talsverðan viðbúnað en þá var byssumaðurinn farinn af vettvangi. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri, segir manninn hafa verið ungan að aldri og með fleiri ungmennum. Hans var leitað í nótt en fannst ekki. „Það er verið að skoða öryggisupptökur og reyna að bera kennsl á þeim sem þar eru. Hafa upp á þeim og yfirheyra,“ segir Guðbrandur. Það sé ekki hægt að staðfesta út frá upptökunum hvort um hafi verið að ræða leikfangabyssu eða skotvopn, en lögregla telur þó að um alvöru vopn hafi verið að ræða. „Það var eins og um fíflagang væri að ræða. Hann var að miða á aðra í hópnum,“ segir Guðbrandur. En þið teljið ykkur þekkja einhverja í hópnum? „Við teljum okkur bera kennsl á einhverja sem við þurfum að skoða og staðfesta.“ Hefur byssan fundist? „Nei, ekkert fundist.“
Reykjavík Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira