Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 09:57 Erling Haaland kom Manchester City í 2-0 í leiknum en þurfti síðan að horfa upp á Paris Saint Germain skora fjögur mörk í röð og tryggja sér sigurinn. Getty/Franco Arland Manchester City er ekki í neinum sérstaklega góðum málum í Meistaradeildinni þrátt fyrir draumabyrjun í leik sinum í gærkvöldi. Nú má sjá mörkin úr Meistaradeildinni frá því í gærkvöldi inn á Vísi. City komst í 2-0 á móti Paris Saint Germain en tapaði leiknum 4-2. Þetta var mikilvægur sigur fyrir franska liðið en á sama tíma eru Englandsmeistararnir tæpir að komast í útsláttarkeppnina. Manchester City er í 25. sæti fyrir lokaumferðina en aðeins 24 efstu liðin komast í útsláttarkeppnina. Jack Grealish og Erling Haaland skoruðu fyrir City en Ousmane Dembélé, Bradley Barcola, Joao Neves og Goncalo Ramos tryggðu PSG lífsnauðsynlegan sigur. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Man. City Það voru fleiri stórlið í vandræðum í gær því Bayern München tapaði óvænt 3-0 á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæjarar eru í fimmtánda sæti og þurfa væntanlega að fara í gegnum umspilið. Santiago Gimenez skoraði tvö mörk og Ayase Ueda var með eitt. Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Bayern Arsenal vann öruggan sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli, 3-0. Declan Rice, Kai Havertz og Martin Ødegaard skoruðu mörk enska liðsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Dinamo Zagreb Real Madrid bætti stöðu sína með 5-1 sigri á Salzburg þar sem bæði Rodrygo og Vinicius Junior skoruðu tvö mörk og Kylian Mbappé var síðan með fimmta markið. Rafael Leao tryggði AC Milan 1-0 sigur á Girona, Lautaro Martinez skoraði eina markið í 1-0 sigri Internazionale á Spörtu Prag og sjálfsmark færði Celtic 1-0 sigur á Young Boys. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Salzburg Klippa: Markið úr leik AC Milan og Girona Klippa: Mörkin úr leik Leipzig og Sorting Klippa: Mörkin úr leik Shakhtar Donetsk og Brest Klippa: Mörkin úr leik Spörtu Prag og Inter Klippa: Mörkin úr leik Celtic og Young Boys Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
City komst í 2-0 á móti Paris Saint Germain en tapaði leiknum 4-2. Þetta var mikilvægur sigur fyrir franska liðið en á sama tíma eru Englandsmeistararnir tæpir að komast í útsláttarkeppnina. Manchester City er í 25. sæti fyrir lokaumferðina en aðeins 24 efstu liðin komast í útsláttarkeppnina. Jack Grealish og Erling Haaland skoruðu fyrir City en Ousmane Dembélé, Bradley Barcola, Joao Neves og Goncalo Ramos tryggðu PSG lífsnauðsynlegan sigur. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Man. City Það voru fleiri stórlið í vandræðum í gær því Bayern München tapaði óvænt 3-0 á móti hollenska liðinu Feyenoord. Bæjarar eru í fimmtánda sæti og þurfa væntanlega að fara í gegnum umspilið. Santiago Gimenez skoraði tvö mörk og Ayase Ueda var með eitt. Klippa: Mörkin úr leik Feyenoord og Bayern Arsenal vann öruggan sigur á Dinamo Zagreb á heimavelli, 3-0. Declan Rice, Kai Havertz og Martin Ødegaard skoruðu mörk enska liðsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Dinamo Zagreb Real Madrid bætti stöðu sína með 5-1 sigri á Salzburg þar sem bæði Rodrygo og Vinicius Junior skoruðu tvö mörk og Kylian Mbappé var síðan með fimmta markið. Rafael Leao tryggði AC Milan 1-0 sigur á Girona, Lautaro Martinez skoraði eina markið í 1-0 sigri Internazionale á Spörtu Prag og sjálfsmark færði Celtic 1-0 sigur á Young Boys. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Salzburg Klippa: Markið úr leik AC Milan og Girona Klippa: Mörkin úr leik Leipzig og Sorting Klippa: Mörkin úr leik Shakhtar Donetsk og Brest Klippa: Mörkin úr leik Spörtu Prag og Inter Klippa: Mörkin úr leik Celtic og Young Boys
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira