Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. janúar 2025 15:04 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skitið hefur verið á húdd bílsins. SKJÁSKOT Grímuklæddur maður kúkaði á húdd bíls á Álfhólsvegi. Það er ekki í fyrsta skipti sem maðurinn, sem oftast er í búning, kúkar á sama bílinn. Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl Kópavogur Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Klukkan var að ganga tvö aðfaranótt laugardags þegar grímuklæddur einstaklingur birtist á öryggismyndavél sem staðsett er fyrir utan heimili Ragnars Egilssonar á Álfhólsvegi í Kópavogi. Á myndskeiðinu sést hvar maðurinn girðir niður um sig og tyllir sér á bíl Ragnars og kúkar á bílinn. Þegar hann tyllir sér fer þjófavarnarkerfi bílsins í gang. Maðurinn virðist vita af myndavélinni en eftir að hann hefur lokið af sér, vinkar hann myndavélinni og gengur á brott. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað hefur verið um grímuklædda manninn og bílinn en Ragnar hefur lent ítreakð í svipuðu atviki. Það var fyrst í febrúar 2023 þegar maðurinn mætti, með salernispappír, og tyllti sér á bílinn. Hann mætti aftur í desember sama ár og þá í jólasveinabúning. Þá kúkaði hann á bílinn í þriðja skiptið þann 20. október 2024. Ragnar hefur birt myndskeiðin úr öryggismyndavélinni sinni á Youtube rás sína. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið með svarta skikkju í þetta skipti. Í lýsingu myndskeiðsins veltir Ragnar fyrir sér hvort að maðurinn sé að reyna senda honum einhvers konar skilaboð. Í upphafi myndskeiðsins sést maðurinn framkvæma einhvers konar handahreyfingar í átt að myndavélinni. Hann snýr sér síðan að bílnum og gerir svipaðar handahreyfingar. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, sem vert er að vara við. Klippa: Skeit aftur á bíl
Kópavogur Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira