Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. janúar 2025 07:02 Teikningin þykir afar óheppileg. Auglýsing frá pakistanska flugfélaginu Pakistan Airlines hefur vakið hörð viðbrögð síðustu daga, svo hörð raunar að forsætisráðherra landsins hefur fyrirskipað rannsókn á málinu. Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC. Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Auglýsingin átti að minna á þá staðreynd að flugfélagið væri að hefja flug til Parísar, höfuðborgar Frakklands á ný eftir nokkurt hlé. Því var birt mynd í helstu miðlum af farþegaþotu félagsins sem virðist vera í þann mund að fljúga beint á Eiffel turninn, helsta kennileiti borgarinnar. Með fylgdi textinn: „París, við erum á leiðinni.“ Auglýsingin vakti strax hörð viðbrögð og hefur henni verið deilt oftar en 20 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum X undanfarna daga. Þykir hún minna óþægilega á árásirnar í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 en skipuleggjandi þeirra, Khalid Sheikh Mohammad, var handtekinn í Pakistan á sínum tíma og Osama Bin Laden, leiðtogi Al Kaída, var síðan drepinn þar í landi árið 2011. Flugfélagið hefur ekki enn tjáð sig um málið en sjálfur forsætisráðherra Pakistans, Shehbaz Sharif, hefur fyrirskipað rannsókn og aðstoðarforsætisráðherrann hefur einnig fordæmt málið, samkvæmt BBC.
Pakistan Frakkland Fréttir af flugi Hryðjuverkin 11. september 2001 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira