„Karfan er æði en lífið er skítt“ Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 08:02 Bryndís Gunnlaugsdóttir kveður heimili sitt í nýjasta þættinum af Grindavík. Skjáskot/Stöð 2 Sport „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. Bryndís neyddist líkt og aðrir Grindvíkingar til að yfirgefa heimili sitt síðasta vetur, vegna eldgosanna á Reykjanesi, en var á sama tíma að reyna að gera sitt besta sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. „Verður aldrei heimilið sem þetta var“ Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík, sem sjá má á Stöð 2+, snýr hún aftur til Grindavíkur og tekur meðal annars ljósmyndir til að eiga til minningar um húsið sitt sem lá undir skemmdum: „Ég verð bara að sætta mig við að þetta verður aldrei heimilið sem þetta var. Verður aldrei staðurinn sem að ég og mínir vinir og fjölskylda áttum ánægjustundir. Það er of sárt að vera að koma aftur og aftur, þannig að ég vil bara segja bless,“ segir Bryndís en brot úr þessum áhrifaríku þáttum má sjá hér að neðan. Klippa: Grindavík - Bryndís kvaddi heimili sitt Bryndísi er jafnframt fylgt í leik Grindavíkur við Njarðvík sem reyndist heldur betur dramatískur: „Maður reyndi að vera bara lítill í sér heima og svo mætti ég á körfuboltaæfingu og setti upp andlit – reyndi að vera sterk og hjálpa Lalla [Þorleifi Ólafssyni aðalþjálfara] og öllum stelpunum,“ segir Bryndís en í þættinum ræðir hún einnig við kollega sinn hjá Njarðvík um sína stöðu: „Karfan er æði en lífið er skítt. Ég lít á björtu hliðarnar. Húsið mitt er líklega ónýtt og ég fæ þá alla vega bætur,“ segir Bryndís en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Heimildaþáttaröðin Grindavík er sýnd á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum og þættina má einnig finna á Stöð 2+. Fjallað er um hvern þátt í hlaðvarpsþáttunum Rammi fyrir ramma. Grindavík UMF Grindavík Grindavík (þættir) Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Bryndís neyddist líkt og aðrir Grindvíkingar til að yfirgefa heimili sitt síðasta vetur, vegna eldgosanna á Reykjanesi, en var á sama tíma að reyna að gera sitt besta sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfubolta. „Verður aldrei heimilið sem þetta var“ Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík, sem sjá má á Stöð 2+, snýr hún aftur til Grindavíkur og tekur meðal annars ljósmyndir til að eiga til minningar um húsið sitt sem lá undir skemmdum: „Ég verð bara að sætta mig við að þetta verður aldrei heimilið sem þetta var. Verður aldrei staðurinn sem að ég og mínir vinir og fjölskylda áttum ánægjustundir. Það er of sárt að vera að koma aftur og aftur, þannig að ég vil bara segja bless,“ segir Bryndís en brot úr þessum áhrifaríku þáttum má sjá hér að neðan. Klippa: Grindavík - Bryndís kvaddi heimili sitt Bryndísi er jafnframt fylgt í leik Grindavíkur við Njarðvík sem reyndist heldur betur dramatískur: „Maður reyndi að vera bara lítill í sér heima og svo mætti ég á körfuboltaæfingu og setti upp andlit – reyndi að vera sterk og hjálpa Lalla [Þorleifi Ólafssyni aðalþjálfara] og öllum stelpunum,“ segir Bryndís en í þættinum ræðir hún einnig við kollega sinn hjá Njarðvík um sína stöðu: „Karfan er æði en lífið er skítt. Ég lít á björtu hliðarnar. Húsið mitt er líklega ónýtt og ég fæ þá alla vega bætur,“ segir Bryndís en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Heimildaþáttaröðin Grindavík er sýnd á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum og þættina má einnig finna á Stöð 2+. Fjallað er um hvern þátt í hlaðvarpsþáttunum Rammi fyrir ramma.
Grindavík UMF Grindavík Grindavík (þættir) Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira