Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2025 07:00 Ef vel er að gáð má hér sjá Sir Alex Ferguson og Luke Littler. Robbie Jay Barratt/Getty Images Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður. Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Táningurinn Littler varð á dögunum heimsmeistari í pílu eftir að komast í úrslit í annað sinn á tveimur árum. Hann er gríðarlegu aðdáandi enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og fékk meðal annars að vera með heimsmeistarabikarinn á Old Trafford, heimavöll félagsins. Þá hunsaði hann óvart David Beckham, einn frægasta leikmann í sögu Man United. Það sama var ekki upp á teningnum þegar hann hitti Sir Alex Ferguson, þjálfarann sem gerði Rauðu djöflana að einu besta liði sögunnar. Hinn enski Littler greindi frá þessu í spjallþættinum A League of Their Own. Romesh Ranganathan, þáttastjórnandi og grínisti, spurði Littler út í það þegar hann hitti Skotann magnaða sem er nú orðinn 83 ára gamall. Man United hefur átt erfitt uppdráttar síðan Sir Alex ákvað að kalla þetta gott og hætta í þjálfun.James Gill/Getty Images Aðspurður hvað Sir Alex hefði sagt þá svaraði Littler: „Ef ég á að vera hreinskilinn þá skildi ég hann varla.“ „Fyndinn brandari ef þú ert frá Skotlandi en ekki ef þú ert frá Indlandi,“ sagði Romesh strax í kjölfarið. Littler er ekki einn um það að eiga erfitt með að skilja skoskan hreim Ferguson en margur fyrrum leikmaður Man United hefur sagt að hreimurinn hafi gert þeim erfitt fyrir. Ferguson virðist þó hafa komið skilaboðum sínum til skila þar sem félagið vann hvern titilinn á fætur öðrum hér á árum áður.
Fótbolti Enski boltinn Pílukast Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira