Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lovísa Arnardóttir skrifar 11. janúar 2025 15:05 Valgeir og Ásta Kristrún með formönnum ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Frá vinstri Valgeir Guðjónsson, Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir. Aðsend Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, námsráðgjafi og rithöfundur, afhentu formönnunum þremur í ríkisstjórn ljóðagjöf fyrir fund ríkisstjórnarinnar í gær. Textabrot úr laginu Sigurjón digri féll vel í kramið hjá formanni Flokki fólksins, Ingu Sæland. Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Sjá meira
Í tilkynningu frá Valgeiri og Ástu Kristrúnu segir að eftir að hafa fylgst með Kristrúnu Frostadóttur, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, eða Valkyrjunum, síðustu tvær vikurnar hafi tvö ljóð Valgeirs poppað endurtekið upp í huga hans. Bæði hafi ljóðin boðskap til að bera sem mátast við ásýnd Valkyrjanna. Valgeir og Ásta Kristrún.Aðsend „Boðskapur fyrra ljóðsins „Kveiktu á ljósi“ felur í sér ákall til mannfólksins að kveikja á ljósinu innra með okkur og veita því áfram til annarra. Boðskapurinn á bæði við um hvernig þær þrjár vinna saman og án efa almennt með öðrum. Að auki höfum við skynjað svo sterkt hvernig skilaboð þeirra um betri tíð hefur varpað ljósi inn í þjóðarsálina. Með ljóði sínu vill Valgeir beina sjónum okkar að því hvernig við getum öll virkjað ljósið innra með okkur og veitt ljósinu til annarra hvern dag; eitt lítið bros til náungans getur gert gæfumuninn,“ segir í tilkynningu um málið en hún er send út af Menningarhúsinu Bakkastofu. Menningarhúsið er starfrækt af fjölskyldu Valgeirs og Ástu Kristrúnu. Í tilkynningunni segir að heiti hins ljóðsins sé „Biðjum um frið“. „Ljóðið lýsir þrá okkar um frið í heiminum. Þennan boðskap getum við líka öll tileinkað okkur. Í boðskapnum felst að þótt okkur finnist við magnlítil gagnvart hörmungum heimsins getum við lagt okkur fram með því að beina hugarorkunni og óskinni um frið á jörðu áfram gegnum himingeiminn.“ Auk þessara tveggja ljóða afhentu Valgeir og Ásta Kristrún Ingu Sæland textabrot úr laginu Sigurjón digra. „Sú gjöf féll nú heldur betur í kramið hjá okkar tónfúsu Ingu Sæland og henni þótti nú ekki verra að fá textann afhentan úr hendi höfundar lags og texta.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tónlist Ljóðlist Flokkur fólksins Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið