Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Kári Mímisson skrifar 5. janúar 2025 19:17 Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson. vísir/Anton Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn toppliði Stjörnunnar í 12. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Með sigrinum lyftir Valur sér úr fallsæti en Stjarnan er þó enn á toppnum þrátt fyrir þetta tap í dag. „Ég er gríðarlega ánægður með frammistöðu strákanna hér í dag. Við erum að taka skref í rétta átt. Við höfum verið ósáttir við okkar frammistöðu framan af móti og vitum vel að við getum gert töluvert betur. Á sama tíma verðum við líka að leggja hart að okkur á æfingum. Þessi leikur var klárlega skref í rétta átt og menn að uppskera eftir því en á sama tíma þurfum við að passa okkur og muna að við erum á þeim stað í töflunni sem að við eigum skilið að vera á. Nú þurfum við að halda fókus og spila enn betur í næsta leik.“ Framan af leik má segja að gestirnir úr Garðabæ hafi verið sterkari aðili leiksins en það var ekki fyrr en undir lok þriðja leikhluta sem Valsmenn náðu frábærum kafla og tókst að koma sér ágætlega frá Stjörnunni sem höfðu leitt mest með 10 stigum. Spurður að því hvað hafi gerst á þessu tíma segir Finnur að varnarleikur liðsins hafi skilað þessu en liðið náði 16-0 kafla á þessum tímapunkti. „Ég veit ekki hvað við náðum mörgum stoppum í röð á þessum kafla. Það var svona það sem skilaði þessu, að ná að stoppa þá. Stjarnan gerir vel í að refsa, þeir eru í efsta sæti af einhverri ástæðu og eru með mjög gott lið. Sjálfstraustið er mikið hjá þeim og þeim tókst að refsa okkur þegar við gerðum mistök, sérstaklega framan af leik. Þegar okkur tókst að loka á þá, vera sterki varnarlega og neyða þá í erfiðari skot þá verður sóknarleikurinn alltaf aðeins auðveldari.“ Það hefur gengið brösuglega hjá Val það sem af er tímabili en liðið hefur verið að berjast í neðri helming deildarinnar, eitthvað sem fæstir reiknuðu með að myndi gerast hjá núverandi Íslandsmeisturum. Nú þegar það fer að styttast í að glugginn loki er því vert að spyrja Finn hvort hann sé að leita eftir einhverjum leikmönnum? „Við erum aðallega að horfa til þess að við eigum Kristófer og Ástþór inni. Það fer að styttast í þá, þeir eru báðir byrjaðir að æfa og hóta að koma til baka. Það eru aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta. Við vitum öll hvað Kristófer getur en við höfum sömuleiðis saknað Ástþórs mikið líka, hann kemur með ákveðna hluti inn í hópinn sem við þurfum. Ég hlakka mikið til að sjá þá á gólfinu sem fyrst.“ Körfubolti Bónus-deild karla Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með frammistöðu strákanna hér í dag. Við erum að taka skref í rétta átt. Við höfum verið ósáttir við okkar frammistöðu framan af móti og vitum vel að við getum gert töluvert betur. Á sama tíma verðum við líka að leggja hart að okkur á æfingum. Þessi leikur var klárlega skref í rétta átt og menn að uppskera eftir því en á sama tíma þurfum við að passa okkur og muna að við erum á þeim stað í töflunni sem að við eigum skilið að vera á. Nú þurfum við að halda fókus og spila enn betur í næsta leik.“ Framan af leik má segja að gestirnir úr Garðabæ hafi verið sterkari aðili leiksins en það var ekki fyrr en undir lok þriðja leikhluta sem Valsmenn náðu frábærum kafla og tókst að koma sér ágætlega frá Stjörnunni sem höfðu leitt mest með 10 stigum. Spurður að því hvað hafi gerst á þessu tíma segir Finnur að varnarleikur liðsins hafi skilað þessu en liðið náði 16-0 kafla á þessum tímapunkti. „Ég veit ekki hvað við náðum mörgum stoppum í röð á þessum kafla. Það var svona það sem skilaði þessu, að ná að stoppa þá. Stjarnan gerir vel í að refsa, þeir eru í efsta sæti af einhverri ástæðu og eru með mjög gott lið. Sjálfstraustið er mikið hjá þeim og þeim tókst að refsa okkur þegar við gerðum mistök, sérstaklega framan af leik. Þegar okkur tókst að loka á þá, vera sterki varnarlega og neyða þá í erfiðari skot þá verður sóknarleikurinn alltaf aðeins auðveldari.“ Það hefur gengið brösuglega hjá Val það sem af er tímabili en liðið hefur verið að berjast í neðri helming deildarinnar, eitthvað sem fæstir reiknuðu með að myndi gerast hjá núverandi Íslandsmeisturum. Nú þegar það fer að styttast í að glugginn loki er því vert að spyrja Finn hvort hann sé að leita eftir einhverjum leikmönnum? „Við erum aðallega að horfa til þess að við eigum Kristófer og Ástþór inni. Það fer að styttast í þá, þeir eru báðir byrjaðir að æfa og hóta að koma til baka. Það eru aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta. Við vitum öll hvað Kristófer getur en við höfum sömuleiðis saknað Ástþórs mikið líka, hann kemur með ákveðna hluti inn í hópinn sem við þurfum. Ég hlakka mikið til að sjá þá á gólfinu sem fyrst.“
Körfubolti Bónus-deild karla Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira