Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 09:31 Jimmy Butler fann sig alls ekki í leiknum á móti Indiana Pacers í nótt. Getty/ Brennan Asplen Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba) NBA Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Butler hefur verið orðaður við brottför frá Miami í nokkurn tíma en í síðustu viku steig Pat Riley, forseti félagsins fram, og gaf það út að félagið myndi ekki skipta honum í burtu. Í nótt fóru NBA blaðamenn aftur á móti að segja frá því að samkvæmt þeirra heimildum þá vildi Butler losna og væri í raun tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat. Butler er sagður viss um það að geta gert öll önnur lið að meistarakandídötum. Hann lék með Miami Heat í nótt og skoraði þá aðeins níu stig í tapi á móti Indiana Pacers. Eftir leikinn talaði hann um að hann hafi tapað gleðinni að spila í Miami. „Ég vil finna gleðina aftur að spila körfubolta. Hvar þar verður er eitthvað sem við komust að á næstunni,“ sagði Butler sposkur. „Ég er ánægður hér utan vallar en vill komast sjálfur á betri stað inn á vellinum. Ég vil spila góðan körfubolta og ég vil hjálpa þessu liði að vinna. Ég er ekki að gera það núna,“ sagði Butler. Hann játti því síðan að þá gleði fyndi hann líklegast ekki í Miami. Butler hefur lengi þótt tilheyra bestu leikmönnum deildarinnar en í vetur er hann með 18,0 stig og 4,7 stoðsendingar í leik. Það eru lægri tölur en tímabilið á undan þegar hann var með 20,8 stig og 5,0 stoðsendingar í leik sem var síðan lægra en tímabilið 2022-23 þegar hann var með 22,9 stig og 5,4 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shamsnba)
NBA Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn