John Capodice er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2025 10:38 John Capodice lék lögreglumanninn Aguado í Ace Ventura eins og eftirminnilegt er. Warner Bros. Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Andlát Capodice var tilkynnt á vefsíðu Pizzi-útfararstofu í New Jersey. Þar kemur fram að Capodice hafi látist mánudaginn 30. desember 2024. Capodice fæddist 25. desember 1941 í Chicago í Illinois. Hann gegndi herþjónustu fyrir bandaríska herinn í Kóreu frá 1964 til 1966. Hann hóf síðan leiklistarferilinn á sviði í New York á seinni hluta áttunda áratugarins. Fyrsta hlutverk Capodice á skjánum var í sjónvarpsþættinum Ryan's Hope árið 1978 og fjórum árum síðar lék hann í myndinni Q: The Winged Serpent. Eftir það fór boltinn að rúlla og næstu áratugi lék hann í gríðarlegum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, yfirleitt sem karakterleikari í smáhlutverkum, gjarnan sem mafíósi, gamaldags lögga eða hrjúf verkamannatýpa. „Góð spurning, Aguado!“Warner Bros Karakterleikari par exelans Tíundi áratuginn var stærsti áratugur Capodice og þar lék hann í sínum þekktustu hlutverkum, þar á meðal sem sérstaklega eftirminnilegur eigandi þvottahúss í annarri seríu Seinfeld og sem lögreglumaðurinn Aguado í Ace Ventura: Pet Detective. Glöggir muna að Ace Ventura og Aguado elduðu sérstaklega grátt silfur saman eins og sjá má hér að neðan. Þar að auki lék Capodice í Speed, Naked Gun 33 1/3, Independence Day og Wall Street og fjölmörgum öðrum myndum. Alls voru hlutverk hans í sjónvarpi og kvikmyndum 159 talsins. Capodice skilur eftir sig eiginkonuna Jane Capodice, dæturnar Tessa De Pierro og Cassandra Hansen og barnabörnin David, Jake, Frankie og Giuliönu. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Andlát Capodice var tilkynnt á vefsíðu Pizzi-útfararstofu í New Jersey. Þar kemur fram að Capodice hafi látist mánudaginn 30. desember 2024. Capodice fæddist 25. desember 1941 í Chicago í Illinois. Hann gegndi herþjónustu fyrir bandaríska herinn í Kóreu frá 1964 til 1966. Hann hóf síðan leiklistarferilinn á sviði í New York á seinni hluta áttunda áratugarins. Fyrsta hlutverk Capodice á skjánum var í sjónvarpsþættinum Ryan's Hope árið 1978 og fjórum árum síðar lék hann í myndinni Q: The Winged Serpent. Eftir það fór boltinn að rúlla og næstu áratugi lék hann í gríðarlegum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, yfirleitt sem karakterleikari í smáhlutverkum, gjarnan sem mafíósi, gamaldags lögga eða hrjúf verkamannatýpa. „Góð spurning, Aguado!“Warner Bros Karakterleikari par exelans Tíundi áratuginn var stærsti áratugur Capodice og þar lék hann í sínum þekktustu hlutverkum, þar á meðal sem sérstaklega eftirminnilegur eigandi þvottahúss í annarri seríu Seinfeld og sem lögreglumaðurinn Aguado í Ace Ventura: Pet Detective. Glöggir muna að Ace Ventura og Aguado elduðu sérstaklega grátt silfur saman eins og sjá má hér að neðan. Þar að auki lék Capodice í Speed, Naked Gun 33 1/3, Independence Day og Wall Street og fjölmörgum öðrum myndum. Alls voru hlutverk hans í sjónvarpi og kvikmyndum 159 talsins. Capodice skilur eftir sig eiginkonuna Jane Capodice, dæturnar Tessa De Pierro og Cassandra Hansen og barnabörnin David, Jake, Frankie og Giuliönu.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira