Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. desember 2024 23:35 Loftmynd af Laugardalslaug. Vísir/Vilhelm Kuldakast sem er í veðurkortunum gæti haft áhrif á sundlaugarnar yfir áramótin. Veitur biðla til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan það gengur yfir. Eftir stutta hvíld á vonskuveðri sem gerði landsmönnum lífið leitt um jólin er nú von á kuldakasti en á sunnudaginn kólnar verulega samkvæmt veðurspám. Á gamlársdag nær svo frostið tveggja stafa tölum. Þessi kuldi gæti haft töluverð áhrif á hitaveituna og mögulega fá stórnotendur minna af heitu vatni. „Ef þetta verður langt kuldakast þá er alveg við því búið að við þurfum að grípa til einhverra ráðstafana en það er alltaf neyðarúrræði sem við gerum það,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Hún segir starfsfólk veitna hafa sett sig í samand við stórnotendur, þar á meðal sveitafélögin vegna þessa. „Stórnotendur eru sundlaugar og baðlón og snjóbræðslukerfi í knattspyrnuvöllum öðrum slíku. Það eru þá stórnotendur sem eru á skerðanlegum taxta hjá okkur,“ segir Silja. Þannig gæti komið til þess að loka þurfi sundlaugum og baðlónum á höfuðborgarsvæðinu en ákvörðun um slíkt verði þó ekki tekin strax. Hún biðar til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan mesti kuldinnn gengur yfir. „Halda hitanum inni og það er kannski sérstaklega mikilvægt um áramótin þegar fólk er að fara út og inn að halda hitanum sem mest inni.“ „Kannski að sleppa því að láta renna í heitapottinn og hafa lok á heita pottinum og svo er auðvitað mikilvægt með gardínur og sófa svona beint fyrir framan ofan að leyfa hitanum svolítið að flæða frá ofnunum um rýmið. Það hitar betur,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Veður Sundlaugar og baðlón Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Eftir stutta hvíld á vonskuveðri sem gerði landsmönnum lífið leitt um jólin er nú von á kuldakasti en á sunnudaginn kólnar verulega samkvæmt veðurspám. Á gamlársdag nær svo frostið tveggja stafa tölum. Þessi kuldi gæti haft töluverð áhrif á hitaveituna og mögulega fá stórnotendur minna af heitu vatni. „Ef þetta verður langt kuldakast þá er alveg við því búið að við þurfum að grípa til einhverra ráðstafana en það er alltaf neyðarúrræði sem við gerum það,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum. Hún segir starfsfólk veitna hafa sett sig í samand við stórnotendur, þar á meðal sveitafélögin vegna þessa. „Stórnotendur eru sundlaugar og baðlón og snjóbræðslukerfi í knattspyrnuvöllum öðrum slíku. Það eru þá stórnotendur sem eru á skerðanlegum taxta hjá okkur,“ segir Silja. Þannig gæti komið til þess að loka þurfi sundlaugum og baðlónum á höfuðborgarsvæðinu en ákvörðun um slíkt verði þó ekki tekin strax. Hún biðar til fólks að fara sparlega með heita vatnið á meðan mesti kuldinnn gengur yfir. „Halda hitanum inni og það er kannski sérstaklega mikilvægt um áramótin þegar fólk er að fara út og inn að halda hitanum sem mest inni.“ „Kannski að sleppa því að láta renna í heitapottinn og hafa lok á heita pottinum og svo er auðvitað mikilvægt með gardínur og sófa svona beint fyrir framan ofan að leyfa hitanum svolítið að flæða frá ofnunum um rýmið. Það hitar betur,“ segir Silja Ingólfsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Veitum.
Veður Sundlaugar og baðlón Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent