Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2024 14:18 Jones fagnar marki sínu í gær. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, lék í gær sinn hundraðasta leik fyrir félagið og hélt upp það með marki í 3-1 sigri á Leicester. Jones hafði þó ekki hugmynd um áfangann fyrr en hans gamli stjóri benti honum á það. Jones byrjaði á miðju Liverpool í gær þar sem Dominik Szoboszlai fékk hvíld. Hann nýtti tækifærið með því að skora annað mark Liverpool snemma í síðari hálfleik til að veita liðinu 2-1 forystu. Leikurinn var sá hundraðasti sem þessi 23 ára leikmaður spilar fyrir Liverpool. Það er staðreynd sem hann var ekki meðvitaður um, þar til hann fékk skilaboð frá Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég fór í símann eftir leik og sá þessi hefðbundnu skilaboð frá fjölskyldunni. Svo sá ég skilaboð frá Klopp: „Til hamingju með hundraðasta leikinn,“ segir Jones og bætir við: „Ég hugsaði: Um hvað er hann að tala? Ég sá í kjölfarið á Instagram að þetta hefði verið hundraðasti leikurinn í úrvalsdeildinni. Ég er mjög stoltur af því.“ Klopp sé enn í sambandi við leikmenn liðsins, sem dái hann enn, þrátt fyrir brottför Þjóðverjans í sumar. „Svona er Klopp. Hann heldur enn sambandi við allt liðið. Hann er frábær gaur og við elskum hann,“ segir Jones. Áðurnefndur Szobozslai var hvíldur í gær en kom inn á lokakaflanum. Líkast til sá Arne Slot, þjálfari Liverpool, fyrir sér að Ungverjinn myndi byrja í stað Jones er Liverpool mætir West Ham á sunnudaginn kemur. Gult spjald sem sá ungverski fékk eftir innkomuna í gær sendi hann aftur á móti í leikbann og því líklegt að Jones spili annan leikinn í röð á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Jones byrjaði á miðju Liverpool í gær þar sem Dominik Szoboszlai fékk hvíld. Hann nýtti tækifærið með því að skora annað mark Liverpool snemma í síðari hálfleik til að veita liðinu 2-1 forystu. Leikurinn var sá hundraðasti sem þessi 23 ára leikmaður spilar fyrir Liverpool. Það er staðreynd sem hann var ekki meðvitaður um, þar til hann fékk skilaboð frá Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég fór í símann eftir leik og sá þessi hefðbundnu skilaboð frá fjölskyldunni. Svo sá ég skilaboð frá Klopp: „Til hamingju með hundraðasta leikinn,“ segir Jones og bætir við: „Ég hugsaði: Um hvað er hann að tala? Ég sá í kjölfarið á Instagram að þetta hefði verið hundraðasti leikurinn í úrvalsdeildinni. Ég er mjög stoltur af því.“ Klopp sé enn í sambandi við leikmenn liðsins, sem dái hann enn, þrátt fyrir brottför Þjóðverjans í sumar. „Svona er Klopp. Hann heldur enn sambandi við allt liðið. Hann er frábær gaur og við elskum hann,“ segir Jones. Áðurnefndur Szobozslai var hvíldur í gær en kom inn á lokakaflanum. Líkast til sá Arne Slot, þjálfari Liverpool, fyrir sér að Ungverjinn myndi byrja í stað Jones er Liverpool mætir West Ham á sunnudaginn kemur. Gult spjald sem sá ungverski fékk eftir innkomuna í gær sendi hann aftur á móti í leikbann og því líklegt að Jones spili annan leikinn í röð á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira