Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 15:15 Húsið hefur gengið undir hinum ýmsu nöfnum í gegnum tíðina. Ja.is Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið sjálft. Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins. Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins.
Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira