Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 13:02 Carlos Corberan átti góðar stundir hjá West Bromwich Albion. Andrew Kearns - CameraSport via Getty Images Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira