Varað við ferðalögum víða um land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. desember 2024 13:28 Best er að halda sér heima með konfekt í skál. Stöð 2 Varað er við ferðalögum víða um land í kvöld vegna veðurs og gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða í kvöld og í nótt. Sannkallaður jólastormur er í aðsigi og upplýsingafulltrúi Landsbjargar hvetur fólk til að halda sig heima með konfekt í skál í kvöld. Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá. Veður Björgunarsveitir Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Sjá meira
Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Sjá meira