„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2024 22:23 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, fer yfir málin með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. „Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
„Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira