Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 21:35 Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins en Bayern hélt forystunni ekki lengi. Stuart Franklin/Getty Images Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum. Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira