Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 20:39 Tveir leikir hafa orðið fyrir truflunum af völdum áhorfenda. Tveir leikir í Sambandsdeildinni hafa orðið fyrir töluverðum truflunum af völdum áhorfenda. Hlé var gert á leik Djurgården og Legia vegna blysa sem kastað var inn á völlinn og Christopher Nkunku, leikmaður Chelsea, átti erfitt með að taka hornspyrnu vegna klósettpappírskasts. Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira