„Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 16. desember 2024 21:16 Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri bæjarlandsins. Vísir/Einar Snjór þekur nú götur og stræti á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Skrifstofustjóri borgarlandsins segir vetrarþjónustu hefjast í borginni í fyrramálið og að beðið sé í ofvæni eftir veðurspá næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar. Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar.
Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira