Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2024 20:36 Birgir Þórarinsson, Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn vilja verða sendiherrar. Vísir/Vilhelm Birgir Þórarinsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn Pírata eru í hópi 52 umsækjenda sem sótt hafa um sendiherrastöðu. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent