Kaup Símans á Noona gengin í gegn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 19:20 Noona veitir yfir þúsund fyrirtækjum á Íslandi bókunarþjónustu. Meira en 200 þúsund bókanir eru gerðar í gegnum Noona í hverjum mánuði. Vísir/Vilhelm Síminn hefur klárað kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf., sem sér um innlendan rekstur Noona Labs ehf en fyrirtækið heldur uppi samnefndu bókunarforriti. Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá kaupunum en í umfjöllun miðilsins segir að Síminn Pay, dótturfyrirtæki Símans, muni stýra sameiginlegum rekstri fyrirtækjanna. Samþætting Noona við lausnir Símans Pay muni leiða af sér nýjar vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að létta viðskiptavinum Noona og SalesCloud reksturinn. SalesCloud og Noona gengu í eina sæng í febrúar þegar hið síðarnefnda festi fest kaup á öllu hlutafé í hinu fyrrnefnda. Sjá einnig: Noona kaupir SalesCloud Í júlí gerði Samkeppniseftirlitið Símanum og Noona að stöðva markaðssetningu sem felur í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna. Gögn gæfu til kynna að Noona hefði þá þegar náð til sín nýjum viðskiptavinum á grundvelli slíkrar markaðssetningar áður en kaupin hefðu verið gerð. Athygli vakti í maí þegar Noona opnaði fyrir veitingahúsabókanir en áður hafði tæknin boðið upp á tímabókanir á annarri þjónustu, svo sem þjónustu hárgreiðslu- og snyrtistofa. Haft var eftir forsvarsmönnum fyrirtækisins að verið væri að bregðast við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Markaðstorg sem innheimti gjald af hverri bókun freistist til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana.
Síminn Samkeppnismál Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira