Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2024 18:01 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Afkoma ríkissjóðs er mun verri en áætlanir fráfarandi ríkisstjórnar gerðu ráð fyrir og hallalaus fjárlög ekki inn í myndinni samkvæmt fjármálaáætlun hennar. Formaður Samfylkingarinnar segir þessa stöðu hafa áhrif á yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræður. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í fréttunum förum við yfir þá miklu endurnýjun sem hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða aðeins tuttugu þingmenn sem setið hafa lengur en eitt kjörtímabil. Við ræðum við framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem segir innlenda kjötframleiðendur stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur. Kjöttollkvóta var úthlutað í gær og fengu innlendar afurðarstöðvar 40 prósent alls kvótans fyrir næsta ár. Óánægja er meðal foreldra í Laugarneshverfi vegna tillögu skóla- og frístundaráðs um að skipta yngsta-, mið- og unglingastigi grunnskóla niður í mismunandi skólabyggingar á næstu árum. Rætt verður við formann Foreldrafélags Laugarnesskóla í beinni útsendingu. Við heimsækjum fanga á Hólmsheiði, sem eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og skreyta jólaskraut sem þeir selja. Einn þeirra segir mikilvægt að fá eitthvað annað að gera en hanga inni í klefa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 10. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Í fréttunum förum við yfir þá miklu endurnýjun sem hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða aðeins tuttugu þingmenn sem setið hafa lengur en eitt kjörtímabil. Við ræðum við framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem segir innlenda kjötframleiðendur stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur. Kjöttollkvóta var úthlutað í gær og fengu innlendar afurðarstöðvar 40 prósent alls kvótans fyrir næsta ár. Óánægja er meðal foreldra í Laugarneshverfi vegna tillögu skóla- og frístundaráðs um að skipta yngsta-, mið- og unglingastigi grunnskóla niður í mismunandi skólabyggingar á næstu árum. Rætt verður við formann Foreldrafélags Laugarnesskóla í beinni útsendingu. Við heimsækjum fanga á Hólmsheiði, sem eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og skreyta jólaskraut sem þeir selja. Einn þeirra segir mikilvægt að fá eitthvað annað að gera en hanga inni í klefa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 10. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira