Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2024 14:08 Kristrún var stórglæsileg á laugardagskvöld. Vísir/Anton Brink Glimmertoppur Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar seldist upp í tískuvöruverslun Mathildar í Kringlunni, Smáralind og í vefverslun daginn eftir Alþingiskosningar. Eiríkur Jónsson greindi fyrstur frá en hann greindi frá því á vef sínum í lok nóvember að Kristrún hefði mætt í Smáralind og keypt sér toppinn. Nú eftir kosningar sé hann uppseldur í búðunum. Hún klæddist svo toppinum svo athygli vakti þegar Samfylkingin fagnaði kosningasigri á kosninganótt í Kolaportinu. Kristrún stórglæsileg á laugardagskvöld.Vísir/Anton Brink „Toppurinn seldist upp strax á sunnudeginum bæði í verslunum og í vefverslun,“ segir í svari frá versluninni til Vísis. Eiríkur Jónsson greinir frá því að um sé að ræða skyrtu af gerðinni Polo Ralph Lauren. Hún kostar 54.990 krónur. Ljóst er að þjóðinni þykir mikið til fatasmekks Kristrúnar koma. Hún stendur í ströngu þessa dagana við að mynda ríkisstjórn Valkyrja með þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Greinilegt að um er að ræða glæsilega flík því sjónvarpskonan Telma Tómasson klæddist henni í Kryddsíldinni á Stöð 2 á Gamlársdag í fyrra. Hér er um alvöru smekkkonur að ræða. Telma í toppnum góða í Kryddsíldinni 2023.Vísir/Hulda Margrét Verslun Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Eiríkur Jónsson greindi fyrstur frá en hann greindi frá því á vef sínum í lok nóvember að Kristrún hefði mætt í Smáralind og keypt sér toppinn. Nú eftir kosningar sé hann uppseldur í búðunum. Hún klæddist svo toppinum svo athygli vakti þegar Samfylkingin fagnaði kosningasigri á kosninganótt í Kolaportinu. Kristrún stórglæsileg á laugardagskvöld.Vísir/Anton Brink „Toppurinn seldist upp strax á sunnudeginum bæði í verslunum og í vefverslun,“ segir í svari frá versluninni til Vísis. Eiríkur Jónsson greinir frá því að um sé að ræða skyrtu af gerðinni Polo Ralph Lauren. Hún kostar 54.990 krónur. Ljóst er að þjóðinni þykir mikið til fatasmekks Kristrúnar koma. Hún stendur í ströngu þessa dagana við að mynda ríkisstjórn Valkyrja með þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Greinilegt að um er að ræða glæsilega flík því sjónvarpskonan Telma Tómasson klæddist henni í Kryddsíldinni á Stöð 2 á Gamlársdag í fyrra. Hér er um alvöru smekkkonur að ræða. Telma í toppnum góða í Kryddsíldinni 2023.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira