Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Bjarki Sigurðsson skrifar 30. nóvember 2024 18:03 Hörð keppni endaði með smá byltu. Vísir/Einar Upp á síðkastið hafa mögulega einhverjir tekið eftir hlaupurum bæði í ræktinni og utandyra sem eru að hlaupa afturábak. Það er að minnsta kosti erfitt að taka ekki eftir þeim ef þeir eru á svæðinu. Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þessi nýja bylgja tengist að einhverju leyti maraþonhlauparanum og þjálfaranum Arnari Péturssyni. „Í hlaupaþjálfun hjá mér vil ég að við höldum ákveðnu vöðvajafnvægi. Bakk er mjög góð leið til þess að passa upp á að við séum að virkja vöðvana aftan í lærunum, þetta setur öðruvísi álag á kálfana og í kringum hnén. Við sjáum að þeir sem togna sjaldanst í fótbolta eru miðverðirnir sem bakka lang mest,“ segir Arnar. Það tekur meira á líkamlega og andlega að hlaupa afturábak. „Ég grínast stundum að þetta sé æfing fyrir þá sem óttast ekki árangur. Þú þarft að vera tilbúinn að gera eitthvað sem er kjánalegt fyrir árangurinn. Þú ert ekki að gera þetta til að vera kúl. Þú ert ekkert sérstaklega kúl þegar þú ert að bakka. Fólk horfir alveg á þig. En þetta er líka gott fyrir taugakerfið því þú ert að bakka og veist ekki hvað er fyrir aftan þig. Þú ert að taka það inn, fóta þig. Þannig þetta er mjög margþætt,“ segir Arnar. Og þá var ekkert eftir nema að prófa að bakka. Fréttamaður fór í keppni við Arnari sem endaði með því að Arnar datt. Kapphlaupið má sjá í klippunni hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira