Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 11:56 Eintóm sæla hjá Ingu Sæland og Sigurður Ingi helst mögulega bara inni á þingi. vísir/vilhelm Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira