Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Jón Þór Stefánsson skrifar 25. nóvember 2024 14:20 Ragnhildur hefur stundað pilates í um tólf ár. Ragnhildur Sveinsdóttir, betur þekkt sem Ragga Sveins, mun snúa aftur til Íslands og starfa sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates í byrjun desember. Ragnhildur lauk nýverið kennaranámi hjá Exhale Pilates London, en hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Ég er spennt fyrir að snúa aftur heim, taka þátt í því að breiða út boðskapinn um hversu öflugt æfingakerfi pilates er og hjálpa iðkendum að koma sér í og halda sér í topp pilates formi. Það er góð tilfinning að miðla því til annarra sem maður veit sjálfur að virkar og það er einmitt það sem ég ætla mér að gera,“ er haft eftir Ragnhildi. Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau voru saman í 23 ár, en skildu árið 2013. Saman eiga þau fjögur börn. „Það er ekki lítill fengur í því að fá Röggu til liðs við okkur enda fagmaður fram í fingurgóma og reynslumikil í faginu. Pilates æfingakerfið þrælvirkar til að bæta bæði líkamlega og andlega heilsu – þetta vita Íslendingar og þess vegna hefur það aldrei verið vinsælla að iðka pilates. Ragga kemur því inn á hárréttum tíma því það er óhætt að segja að þörf sé á kröftum hennar,“ er haft Elínu Ósk Jónsdóttur, eins eigenda Eldrúnar Pilates. Vistaskipti Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Ragnhildur lauk nýverið kennaranámi hjá Exhale Pilates London, en hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Ég er spennt fyrir að snúa aftur heim, taka þátt í því að breiða út boðskapinn um hversu öflugt æfingakerfi pilates er og hjálpa iðkendum að koma sér í og halda sér í topp pilates formi. Það er góð tilfinning að miðla því til annarra sem maður veit sjálfur að virkar og það er einmitt það sem ég ætla mér að gera,“ er haft eftir Ragnhildi. Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau voru saman í 23 ár, en skildu árið 2013. Saman eiga þau fjögur börn. „Það er ekki lítill fengur í því að fá Röggu til liðs við okkur enda fagmaður fram í fingurgóma og reynslumikil í faginu. Pilates æfingakerfið þrælvirkar til að bæta bæði líkamlega og andlega heilsu – þetta vita Íslendingar og þess vegna hefur það aldrei verið vinsælla að iðka pilates. Ragga kemur því inn á hárréttum tíma því það er óhætt að segja að þörf sé á kröftum hennar,“ er haft Elínu Ósk Jónsdóttur, eins eigenda Eldrúnar Pilates.
Vistaskipti Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira