Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2024 14:05 segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, sem fagnar því að sóknargjöld hækka um 2,5% í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Hér er hún á opnum súpufundi í Héraðsskólanum á Laugarvatni um síðustu helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Biskup Íslands fagnar því að Alþingi hafa samþykkt hækkun á sóknargjöldum til kirkna landsins annars hefði þurft að koma til uppsagna starfsfólks í kirkjum eins og á höfuðborgarsvæðinu. Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira