Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. nóvember 2024 11:33 Lilja Dögg undirritar samninginn í gær ásamt þeim Pétri Óskarssyni framkvæmdastjóra Íslandsstofu og Jóhannesi Þór Skúlasyni framkvæmdastjóra SAF. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir afar mikilvægt að efla heilsárs markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna, sérstaklega á þessum eldsumbrotatímum sem nú eru uppi. Hún undirritaði í gær samning við Íslandsstofu sem gildir til loka næsta árs og felur í sér 200 milljóna króna framlag frá ráðuneytinu. „Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
„Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira