Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Sindri Sverrisson skrifar 20. nóvember 2024 13:00 Viktor Gyökeres með einkennisfagnið sitt, geng Aserbaísjan í gær. Getty/Robbie Jay Barratt Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er svo sannarlega sjóðheitur þessa dagana og hann afrekaði það að verða markahæstur í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar sem nú er lokið. Gyökeres tók fram úr hinum norska Erling Haaland á lokakvöldi riðlakeppninar í gær, þegar Svíinn skoraði fernu í 6-0 sigri gegn Aserbaísjan. Gyökeres náði þar með að skora níu mörk í riðlakeppninni, tveimur fleiri en Haaland sem kom næstur. Svíinn hefur sömuleiðis verið að raða inn mörkum fyrir Sporting Lissabon, með 16 mörk í 11 deildarleikjum í haust, og verið orðaður við Manchester United sem núna hefur fengið stjóra Sporting, Rúben Amorim. Það ber þó að hafa í huga að Gyökeres skoraði mörkin sín fyrir Svía í C-deild, gegn auðveldari andstæðingum en Norðmenn sem léku í B-deild líkt og Íslendingar. Svíar unnu sig hins vegar upp í B-deild með því að vinna sinn riðil, og Norðmenn unnu sig upp í A-deild með því að vinna sinn riðil. Í A-deildinni varð Cristiano Ronaldo markahæstur en hann skoraði fimm mörk fyrir Portúgal, tveimur fleiri en næstu menn. Hjá íslenska landsliðinu var Orri Óskarsson markahæstur með þrjú mörk. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði tvö og þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Guðlaugur Victor Pálsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Logi Tómasson eitt hver. Logi á þó einnig allan heiðurinn að öðru marki gegn Wales í október, sem skráð var sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Gyökeres tók fram úr hinum norska Erling Haaland á lokakvöldi riðlakeppninar í gær, þegar Svíinn skoraði fernu í 6-0 sigri gegn Aserbaísjan. Gyökeres náði þar með að skora níu mörk í riðlakeppninni, tveimur fleiri en Haaland sem kom næstur. Svíinn hefur sömuleiðis verið að raða inn mörkum fyrir Sporting Lissabon, með 16 mörk í 11 deildarleikjum í haust, og verið orðaður við Manchester United sem núna hefur fengið stjóra Sporting, Rúben Amorim. Það ber þó að hafa í huga að Gyökeres skoraði mörkin sín fyrir Svía í C-deild, gegn auðveldari andstæðingum en Norðmenn sem léku í B-deild líkt og Íslendingar. Svíar unnu sig hins vegar upp í B-deild með því að vinna sinn riðil, og Norðmenn unnu sig upp í A-deild með því að vinna sinn riðil. Í A-deildinni varð Cristiano Ronaldo markahæstur en hann skoraði fimm mörk fyrir Portúgal, tveimur fleiri en næstu menn. Hjá íslenska landsliðinu var Orri Óskarsson markahæstur með þrjú mörk. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði tvö og þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Guðlaugur Victor Pálsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Logi Tómasson eitt hver. Logi á þó einnig allan heiðurinn að öðru marki gegn Wales í október, sem skráð var sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira