Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2024 19:34 Ariana Grande leikur Glindu í myndinni Wicked. Aftan á Glindu-dúkkum Mattel mátti finna hlekk sem vísaði á klámsíðuna Wicked.com. X/Getty Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01