„Frammistaðan var góð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 20:47 Þjálfari Chelsea var sáttur eftir stig gegn Arsenal. EPA-EFE/TOLGA AKMEN „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira