„Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 21:42 Guardiola á hliðarlínunni. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. „Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
„Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira