Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Bjarki Sigurðsson skrifar 9. nóvember 2024 15:20 Atkvæðagreiðslan hófst á miðvikudag og lýkur á þriðjudag. Vísir/Hanna Félagsmenn verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfa á leikskólum Hafnarfjarðar greiða ný atkvæði um verkfall. Verði tillagan samþykkt fara starfsmenn í verkfall í tvo sólarhringa á tímabilinu 21. nóvember til 5. desember. RÚV greinir frá atkvæðagreiðslunni. Þar segir að deila félagsins við bæinn snúi um kröfu um undirbúningstíma, en ekki laun. Fólk sem starfi á leikskólunum fái tækifæri til að sinna undirbúningi innan dagvinnumarka. Viðræður hafa staðið yfir í eitt og hálft ár og krefst Hlíf að starfsmenn sem sinna faglegu starfi fái tvo klukkutíma í hverri viku í undirbúning. 315 manns kæmu til með að leggja niður störf í sautján leikskólum. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að það komi fulltrúum sveitarfélagsins á óvart að verkalýðsfélagið hefji þessa atkvæðagreiðslu. Laun ófaglærðs starfshóps hafi hækkað umfram almenna kjarasamninga í febrúar á síðasta ári og starfsemi leikskólanna almennt verið umbylt. „Umbreytingin á leikskólunum hefur náð til allra starfshópa innan þeirra, þar með talið ófaglærðs starfsfólks, sem starfar samkvæmt kjarasamningi Hlífar. Bærinn hefur einnig stutt starfsfólk sitt til að sækja sér menntun í faginu. Fjöldi starfsmanna hefur nýtt þann stuðning samhliða störfum til réttindanáms í faginu,“ segir í tilkynningunni. Hafnarfjörður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Sveitarstjórnarmál Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
RÚV greinir frá atkvæðagreiðslunni. Þar segir að deila félagsins við bæinn snúi um kröfu um undirbúningstíma, en ekki laun. Fólk sem starfi á leikskólunum fái tækifæri til að sinna undirbúningi innan dagvinnumarka. Viðræður hafa staðið yfir í eitt og hálft ár og krefst Hlíf að starfsmenn sem sinna faglegu starfi fái tvo klukkutíma í hverri viku í undirbúning. 315 manns kæmu til með að leggja niður störf í sautján leikskólum. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að það komi fulltrúum sveitarfélagsins á óvart að verkalýðsfélagið hefji þessa atkvæðagreiðslu. Laun ófaglærðs starfshóps hafi hækkað umfram almenna kjarasamninga í febrúar á síðasta ári og starfsemi leikskólanna almennt verið umbylt. „Umbreytingin á leikskólunum hefur náð til allra starfshópa innan þeirra, þar með talið ófaglærðs starfsfólks, sem starfar samkvæmt kjarasamningi Hlífar. Bærinn hefur einnig stutt starfsfólk sitt til að sækja sér menntun í faginu. Fjöldi starfsmanna hefur nýtt þann stuðning samhliða störfum til réttindanáms í faginu,“ segir í tilkynningunni.
Hafnarfjörður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Sveitarstjórnarmál Börn og uppeldi Leikskólar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira